Pistill / eftir Elís Orri Guðbjartsson -

Lengri leiðin á N4

N4 Sjónvarp er eini fjölmiðill landsins, utan netmiðla, sem er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborgarsvæðisins. Það má því með sanni segja að hann sé eins konar „landsbyggðar-fjömiðill“, og…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Einu sinni VAR

Myndbandsdómgæsla (e. VAR, video assistant referee) hefur mikið verið milli tannanna á fólki frá því heimsmeistaramótið í knattspyrnu hófst í júní. Ég hef lengi reynt að ausa vatni úr því mígleka…

Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Torg í Borg

Þessa grein tekur 3 mínútur að lesa HM-torgið í Hljómskálagarðinum er eitt af því sem staðið hefur uppúr hjá mér síðastliðna daga. Ég ásamt hundruðum í viðbót stóð úti í…