Pistill / eftir Oddur Þórðarson -

Brauðfætur tungumálanáms

Francis Bacon sagði: „Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: „Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri…