Pistill / eftir Bjarni Halldór Janusson -

Ólgusjór danskra stjórnmála

Þjóðkosningar eru reglulegt fyrirbæri nú þegar lýðræðisríki heimsins hafa sjaldan verið fleiri. Um þessar mundir heyja danskir stjórnmálaflokkar kosningabaráttu og vekja athygli á sér og sínum hugsjónum fyrir næstkomandi þingkosningar….

Skoðun / eftir Oddur Þórðarson -

Á Íslandi er töluð enska

Íslendingar eru langflestir, sem betur fer, umburðarlyndir gagnvart því frábæra, erlenda fólki sem kemur hingað til lands og auðgar menningu okkar með skoðunum sínum og lífsviðhorfum. Á seinustu áratugum hefur…

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Af sjálfsforræði kvenna

Alþingi samþykkti á dögunum ný heildarlög um þungunarrof. Með lögunum hefur sjálfsforræði kvenna, sem óska eftir þungunarrofi, verið tryggt allt þar til fóstur telst lífvænlegt. Ákvörðun um þungunarrof hefur þar…

Pistill / eftir Jóhann Óli Eiðsson -

Af þungunarrofum

Það ætti að vera hverjum Íslendingi kunnugt, sem eitthvað fylgist með fréttum, að í upphafi viku var samþykkt ný heildarlöggjöf um þungunarrof. Löngu var tímabært að löggjöf á sviðinu fengi…

Pistill / eftir Bjarni Halldór Janusson -

Umræðan fyrir lýðræðið

Það líður varla sá fréttatími þar sem lýðræðið er ekki til umfjöllunar með einum eða öðrum hætti. Ágreiningur um málefni líðandi stundar er ekki eingöngu ágreiningur um einstakt málefni hverju…