Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Kostnaðarsamur óskalisti

Það er óhætt að segja að prófkjör stjórnmálaflokkanna fyrir komandi sveitastjórnarkosningar hafi kveikt upp í umræðunni síðustu vikur. Á flestum vinnustöðum eru menn löngu komnir með leið á að ræða…

Pistill / eftir Kristinn Ingi Jónsson -

Ósanngjarn leikur

Tillaga nefndar um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla þess efnis að Ríkisútvarpið verði tekið af auglýsingamarkaði eru orð í tíma töluð. Allt of lengi hefur ríkisfjölmiðillinn, sem nýtur ríkulegra styrkja af almannafé,…

Pistill / eftir Alexander Freyr Einarsson -

Að velja sér innflytjendur

„Vá, ertu frá Íslandi. Eruð þið ekki að fara á Heimsmeistaramótið?“ spyr Uber-bílstjórinn mig. Sjálfur er hann einn af þúsundum innflytjenda frá Haítí sem hafa komið sér fyrir í Boston….

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Skólakerfið og foreldrar

Í áramótaskaupinu var brandari sem lýsti stöðunni innan veggja grunnskólans vel að mati margra. Þar var sýndur stuttur leikþáttur þar sem foreldri, barn og kennari voru á foreldrafundi í skóla…