Pistill / eftir Tryggvi Másson -

Gengur ráðherrakapallinn upp?

Síðastliðinn fimmtudag tók við áttunda ríkisstjórnin á síðustu tíu árum. Á þessu tímabili hefur fjórum sinnum verið gengið að kjörkassanum og kosið til Alþingis. Miðað við að hefðbundið kjörtímabil eigi…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Hugrekki óskast

Nú keppast spekingarnir um að finna nafn á nýju ríkisstjórnina. Freyðivínsstjórnin, þjóðstjórnin, þjóðrembingsstjórnin, jólasveinastjórnin, fullveldisstjórnin og nýsköpunarstjórnin 2,0 eru dæmi um nöfn sem hefur borið á góma. Fengi ríkisstjórnin sjálf…

Pistill / eftir Inga María Hlíðar Thorsteinson -

Ekki þegja

Í ævintýrinu um Pétur Pan og Kaptein Krók er ekki að undra að Kapteinn Krókur fyllist taugaveiklun í hvert skipti sem hann heyrir tikk-takk í klukku (sjá myndband). Pétur Pan…

Pistill / eftir Elísabet Erlendsdóttir -

Ekki okkar menning

Kim Wall. Birna Brjánsdóttir. Jyoti Singh. Svíi, Íslendingur og Indverji sem eiga í raun ekkert sameiginlegt nema það að vera manneskjur sem lifðu á þessari jörðu. Og jú, örlög þeirra…

Pistill / eftir Ritstjórn -

Í skugga valdsins

Fyrir skömmu komu leikkonur erlendis fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og áreitni í starfi sem hratt af stað mikilli bylgju um allan heim. Í krafti…