Pistill / eftir Steinar Ingi Kolbeins -

Vinahóparnir á skólalóðinni

Undirritaður starfar í frístundageiranum og hefur gert það undanfarin ár samhliða námi í stjórnmálafræði. Einstaka sinnum hefur það komið upp að ég er beðinn um að útskýra málefni tengd náminu…

Pistill / eftir Ásgrímur Hermannsson -

Fíkniefnalaust Ísland árið 2000

Fíkniefnalaust Ísland árið 2000, háleitt markmið Framsóknarflokksins undir lok síðustu aldar verður sífellt fáránlegri hugmynd eftir því sem fram líða árin. Nú rúmum tuttugu árum síðar hafa fíkniefni aldrei verið…

Pistill / eftir Esther Hallsdóttir -

Svefnvana unglingar

Umræða um svefn hefur verið áberandi undanfarið. Sjálf las ég bókina „Why we sleep“ eftir Matthew Walker fyrir rúmu ári síðan og fékk hressilega vakningu. Þökk sé útgáfu bókarinnar og…

Pistill / eftir Guðmundur Snæbjörnsson -

Húsfundur án heimilis

Félags- og barnamálaráðherra kynnti nýverið drög að frumvarpi til breytinga á fjöleignarhúsalögum. Þær breytingar sem hann hefur boðað er ætlað að nútímavæða fjöleignarhúsalögin að fenginni reynslu undanfarinna ára og þá…