Pistill / eftir Hallveig Ólafsdóttir -

,,Makríll, makríll, makríll”

Flestir Íslendingar eru ókunnugir flökkufisknum makríl og finnst hann ekki á hefðbundnum matseðli Íslendinga. Enda ekki langt síðan hann fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu. Makríllinn heldur sig…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Lifi skógræktin

Eitt helsta kennimerki Íslands í dag er hversu bert landið er. Það sést vel á hráu umhverfinu og óbyggðu hálendi en lýsir sér líka í afar vindasömu loftslagi. Um 1%…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Frelsaður maður frelsar Napolí

Hvers virði er nafnlaus frægð í nútímasamfélagi? Að geta ekki baðað sig í sjálfskipuðu sviðsljósi samfélagsmiðla eða öðlast einfalda leið upp metorðastiga menningarheimsins. Vera ekki boðið í heitustu svallveislur listamanna…

Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Ljósin í myrkrinu

Það kannast eflaust margir við það á haustin að lundin þyngist og það er aðeins erfiðara að koma sér fram úr rúminu. Flestir finna ekki neitt fyrir því, nokkrir eitthvað…