Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Hvað er með þessa Röð?

Það má eflaust flokka það til vandræðalegustu ummæla fjölmiðlasögunnar þegar aðstoðarforstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins gaf sínar skýringar á þeirri ákvörðun að verja þrettán milljónum króna í auglýsingaherferð. Í herferðinni…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Unga fólkið borgar – sem fyrr

Í kjölfar kosninganna árið 2013 var framkvæmd svokölluð leiðrétting á húsnæðislánum. Það sem leiðréttingin átti að leiðrétta var verðbólguskot sem kom þeim illa sem tóku lán stuttu fyrir hrun. Þeir…

Pistill / eftir Elís Orri Guðbjartsson -

Að elska skatta

Kveikjan að þessum pistli var færsla Benónýs Harðarsonar, fyrrverandi formanns VG í Reykjavík*, á Twitter þar sem hann lýsti því yfir að hann elskaði skatta. Eins og sjá má í…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Tjaldútilegur

Tjaldferðalög innanlands eru stórskemmtileg, sama hvað líður svartsýnispistlum um þróun Íslands í átt að hreinræktuðu ferðamannalandi. Því var ég svo heppinn að kynnast í tvígang í liðinni viku. Umferðin á…