Pistill / eftir Birta Austmann Bjarnadóttir -

Ábyrgð áhrifavalda

Með aukinni notkun almennings á samfélagsmiðlum hefur orðið algengara að fyrirtæki auglýsi vöru sína eða þjónustu í gegnum áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Með því er hægt að sigta út þann neytendahóp…

Pistill / eftir Bjarni Halldór Janusson -

Baráttan um Bretland

Fimmtudaginn 12. desember ganga Bretar til kosninga. Verður þetta í fimmta sinn á rúmlega fimm árum sem breska þjóðin kýs. Síðast var kosið til breska þjóðþingsins árið 2017, eða ári…

Pistill / eftir Jón Birgir Eiríksson -

Hroki, hleypidómar og meðalvegurinn

Það er áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við umfjöllunum á borð við þá er fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í síðustu viku um mútur og skattaundanskot sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu. Óhætt er…