Pistill / eftir Tryggvi Másson -

2024-2028: Fólksflóttaárin miklu

Fyrir ári síðan virtist allt ætla um koll að keyra þegar Hagstofa Íslands birti árlega mannfjöldaspá sína. Fjölmiðlar birtu hverja fréttina á fætur annarri um að Hagstofan spáði sprengingu í…