Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Okkar eigið D

Þann 13. mars síðastliðinn eignaðist ég mitt fyrsta barn. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar fyrir komandi sumar. Tveggja mánaða sumarfrí þar sem við myndum fara í óteljandi gönguferðir niður…

Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Biksvartur húmor

Þessa grein tekur 4 mínútur að lesa Malbik, samblanda af hnausþykkri aukaafurð olíuframleiðslu (biki) og möl, hefur bætt vegagerð til muna. Hugmyndin um að splæsa þessu tvennu saman er líklega…