Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Snjallt símabann?

Það vakti mikla athygli í vor þegar fréttir bárust um að Frakkar ætluðu að banna farsíma alfarið í grunn- og leikskólum. Líklega var það afdráttarleysið í fréttaflutningnum sem vakti athygli…

Pistill / eftir Jóhann Óli Eiðsson -

Réttindi og skyldur NPA starfsfólks

Þann 6. júní síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu. Í málinu gerði Freyja kröfu um að úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, sem kveðinn hafði verið upp…

Pistill / eftir Guðmundur Snæbjörnsson -

Meistarinn og margarítan

28 sinnum á ári er dagur tileinkaður meisturum. Þeir dagar eru allir í röð og má finna í febrúar. Þá er Meistaramánuður Íslandsbanka. Hann hefur aðeins verið undir Íslandsbanka síðan…