Pistill / eftir Jóhann Óli Eiðsson -

Hin bráðsmitandi sjálfsvíg

Það þykir ekki til siðs að hefja pistla á fyrirvara en ég ætla engu að síður að gera það að þessu sinni. Umfjöllunarefni pistilsins er geðheilbrigðismál. Fyrirvarinn lýtur að því…

Pistill / eftir Oddur Þórðarson -

Svona yrði Trump steypt af stóli

Seinasta þriðjudag gætti ansi stórra tíðinda úr bandrískum stjórnmálum. Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins, tilkynnti að gera eigi rannsókn á embættisrekstri Donald Trump Bandaríkjaforseta. Þetta er gert með það…

Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Vape Nation

Því hefur oft verið fleygt fram að sagan endurtaki sig. Dæmi um slíkt er til að mynda þegar Hitler ætlaði að valta yfir Sovétmenn á þeirra heimavelli en mistókst hrapalega,…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Stóra Fake-News tilraunin

Í september fara fram kosningar á sveitastjórnarstigi í Noregi. Kosningarnar myndu undir eðlilegum kringumstæðum ekki kalla á alþjóðlega athygli fjölmiðla en norska ríkisútvarpið NRK sá til þess að svo var…