Pistill / eftir Inga María Hlíðar Thorsteinson -

Mynd fyrir hvern?

„Selfie stöng? Í alvöru? Ég held við seljum þær bara ekki lengur…“ -„Hvað gerir fólk þá?“ „Ég bara.. veit það ekki.“   Svona hljómaði eftirminnilega og hálf-vandræðalega samtalið sem ég…

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Villingarnir

Ég flutti til Svíþjóðar fyrir tveimur árum. Fannst allt svo bilað hérna heima. Gat ekki hugsað mér að barnið mitt myndi alast upp með Sigmund Davíð í stofunni heima. En…

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Heilsa óháð holdafari

Þann 31. júlí sl. birtist grein eftir Kristinn Svansson titluð „Heilsa óháð holdafari?“ á vefritinu Rómur, vettvangi ætlaðan ungu frjálslyndu fólki til að koma skoðunum sínum á framfæri. Greinin er…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Hagar fara í fýlu

Stórverslunin Costco skaut upp kollinum í umræðunni í lok vikunnar, en á föstudag flutti Morgunblaðið fréttir af því að verslunin seldi nú sjötta hvern dropa af eldsneyti á Íslandi. Það…

Pistill / eftir Elís Orri Guðbjartsson -

Uber über alles?

Það verður að viðurkennast að leigubílaþjónustan sem veitt er á Íslandi er frekar glötuð. Eiginlega bara mjög glötuð. Ég áttaði mig á því hversu glötuð hún er þegar ég þurfti…

Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Sjálfakandi borgarlína og skutlarar

Þessa grein tekur 6 mínútur að lesa Dagar leigubílsstjórans eru brátt upptaldir og strætóbílstjórans sömuleiðis. Sjálfakandi bílar gætu fækkað bílslysum, minnkað umhverfisáhrif umferðar, gert ferðir ódýrari og bætt ferðaþægindi. Auk…

Pistill / eftir Kristinn Svansson -

Heilsa óháð holdafari?

Um þessar mundir hefur lífleg umræða skapast um fitufordóma. Að einhverju leyti mætti segja að sú umræða eigi rætur að rekja til umdeilds viðtals sjónvarpsmannsins Sindra Sindrasonar við Töru Margréti…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Styðja ekki allir sitt lið?

Í vikunni birtist skoðanakönnun um landspólitíkina á Íslandi og voru niðurstöðurnar athyglisverðar fyrir margar sakir. Flokkarnir Björt framtíð og Viðreisn hafa haldið áfram að missa fylgi jafnt og þétt frá…