Pistill / eftir Sigríður María Egilsdóttir -

Kapphlaupið á norðurslóðir

Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð,…

Pistill / eftir Birkir Grétarsson -

Sandkorn á valdavog heimsins

Ríki heimsins eiga í stöðugum og fjölbreyttum samskiptum hvert við annað, samtali sem teygir anga sína yfir víðan völl. Hvort sem þessi samtöl séu af pólitískum, félagslegum, efnahagslegum eða hernaðarlegum…

Pistill / eftir Kolfinna Tómasdóttir -

Kúgun í skjóli menningar

Ísland hefur trónað á toppi lista World Economic Forum yfir stöðu jafnréttismála í heiminum í rúman áratug. Það er algjörlega frábært og óskandi ef fleiri lönd deildu sætinu með okkur….

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Fótbolti og pólitík

Þann 14. nóvember mætast Ísland og Tyrkland í mikilvægum leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu og fer leikurinn fram í Istanbúl. Talsverð óvissa ríkir fyrir leikinn þar sem niðurstöðu er…

Pistill / eftir Jóhann Óli Eiðsson -

Hin bráðsmitandi sjálfsvíg

Það þykir ekki til siðs að hefja pistla á fyrirvara en ég ætla engu að síður að gera það að þessu sinni. Umfjöllunarefni pistilsins er geðheilbrigðismál. Fyrirvarinn lýtur að því…