Takk fyrir 2016

eftir Ritstjórn

Rómur þakkar lesendum samfylgdina á liðnu ári, fyrsta starfsári Róms! Af atburðum ársins má skýrlega sjá að þörf er á upplýstri umræðu um hin ýmsu samfélagsmál, einkum á sviði stjórnmála.

Rómur mun á nýju ári halda áfram að varpa ljósi á hin ýmsu svið samfélagsins en halda áfram að dafna og vaxa. Eins og skáldið skrifaði við selfie-ina sína á Instagram: “Spennandi tímar framundan.”

Vonum að þið hafið haft gaman af!

-Rómur

Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn Róms skipa Björn Már Ólafsson, Ísak Rúnarsson, Tryggvi Másson, Erla María Tölgyes, Jónína Sigurðardóttir og Oddur Þórðarson.