Pistill / eftir Ragnheiður Björk Halldórsdóttir -

Hvað er í matinn?

Þegar heimbyggðin var sett í stofufangelsi til að vernda eigin heilsu sem og annarra komu upp áskoranir í nútímasamfélagi, sem ekki hafa þekkst frá upphafi hnattvæðingar. Með stórkostlegum samdrætti samgangna…

Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Að vilja ekki fá frítt í sund

Í Sviss er iðulega kosið um lagabreytingar, gjaldskrárbreytingar og skattahækkanir í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ekki allar tillögur eru samþykktar. Hver og ein hækkun þarf að vera  þrædd í gegnum hið pólitíska nálarauga. …

Pistill / eftir Bjarni Halldór Janusson -

Einvígið: Engin brögð í tafli

Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Þar með hafa ellefu sitjandi…