Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Þarf eitt að útiloka hitt?

Umræða um menntamál hefur ekki verið ofarlega á baugi fyrir sveitarstjórarkosningar í mörg kjörtímabil. Daginn fyrir kjördag í maí 2014 voru oddvitar flokkanna staddir í myndveri ríkisútvarpsins og báru á…

Pistill / eftir Tryggvi Másson -

Gengur borgarstjórnarkapallinn upp?

Þegar Reykvíkingar ganga að kjörkassanum 26. maí næstkomandi og kjósa sér borgarfulltrúa til næstu fjögurra ára verða ákveðin tímamót. Þá mun borgarfulltrúum í Reykjavík fjölga úr 15 í 23. Það…

Pistill / eftir Guðmundur Snæbjörnsson -

Evrópski boltinn

Þær knattspyrnudeildir sem flestir Íslendingar fylgjast með eru í löndum sem teljast til innri markaðar Evrópusambandsins. Ísland er sjálft hluti af innri markaðnum gegnum aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu. Kjarninn…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Kostnaðarsamur óskalisti

Það er óhætt að segja að prófkjör stjórnmálaflokkanna fyrir komandi sveitastjórnarkosningar hafi kveikt upp í umræðunni síðustu vikur. Á flestum vinnustöðum eru menn löngu komnir með leið á að ræða…

Pistill / eftir Kristinn Ingi Jónsson -

Ósanngjarn leikur

Tillaga nefndar um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla þess efnis að Ríkisútvarpið verði tekið af auglýsingamarkaði eru orð í tíma töluð. Allt of lengi hefur ríkisfjölmiðillinn, sem nýtur ríkulegra styrkja af almannafé,…