Pistill / eftir Birkir Grétarsson -

Traust og taumhald

Þann 26. febrúar síðastliðinn, tveim dögum áður en fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 veirunnar greinist á Íslandi, birti Gallup Þjóðarpúls sinn, þar sem finna mátti árlega könnun Gallup á trausti Íslendinga…

Pistill / eftir Jórunn Pála Jónasdóttir -

Hjónabandsmiðlarinn LÍN

Lánareglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hafa tekið fjölmörgum breytingum í gegnum tíðina. Menntamálaráðherra kynnti til dæmis nýlega breytingar á endurgreiðslum námslána sem gætu orðið að veruleika á næstu misserum. Í…

Pistill / eftir Egill Þór Jónsson -

Borgin sendir ferðaþjónustunni fingurinn

Í útsendri dagskrá borgarstjórnar þann 5. febrúar, síðastliðinn, ætlaði meirihluti borgarstjórnar að leggja fram Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar 2020-2025. Þess í stað tók meirihlutinn ákvörðun um að fresta afgreiðslu stefnunnar, enda enginn…

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Lúsifer Kvaran

Reglulega berast fréttir af nöfnum sem mannanafnanefnd íslenska ríkisins þykja ekki þóknanleg. Bæði er foreldrum meinað að nefna börn sín að vild og fólki bannað að ráða eigin nafni á…

Pistill / eftir Bergþór Bergsson -

Á bak við tjöldin

Senn líður að sumri og margir líklega farnir að huga að útilegum, nú sérstaklega þegar landsmenn eru hvattir til að ferðast innanlands. Sumarið er tíminn til þess að njóta íslenskrar…