Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Illskársti kosturinn?

Þegar úrslit alþingiskosninganna lágu fyrir kepptust stjórnmálaskýrendur við að túlka niðurstöður kosninganna með misgáfulegum hætti. Fyrst og fremst voru niðurstöðurnar stórt tap kvenna, ungs fólks og frjálslyndra sjónarmiða. En eitt…

Pistill / eftir Ágúst Ingi Guðnason -

Lögleg eiturlyf ávísun á vandræði?

Þann 26. október síðastliðinn lýsti Donald J. Trump, Bandaríkjaforseti, yfir neyðarástandi vegna umfangsmesta vímuefnafaralds í sögu Bandaríkjanna. Boðaði Trump til aðgerða og aukinnar fjármagnsveitingar til stofnana í fremstu víglínu. Upphaf…

Pistill / eftir Ritstjórn -

Ógnir ferðaþjónustunnar

Margt hefur breyst í ferðamannaiðnaðinum á síðustu árum. Þegar hrunið skall á í október 2008 tók ferðaþjónustan sig saman og ráðist var í verkefnið Inspired by Iceland sem komst á…

Pistill / eftir Snorri Sigurðsson -

Að læra lög í Trumplandi

188 dögum eftir að Donald Trump var svarinn í embætti sem 45. forseti Bandaríkjanna lá leið mín til hjarta Trumplands. Mörgum mánuðum áður hafði ég hafið langt og leiðinlegt ferli…