Pistill / eftir Jóhann Óli Eiðsson -

Af fjölmiðlum

Það er alvitað að flestir hafa skoðun á ýmislegu sem fjölmiðlar gera. Séu kommentakerfi og Facebook-síður þeirra kannaðar líður varla sá dagur að í einhverjum heyrist „Er þetta frétt?“ eða…

Pistill / eftir Jónína Sigurðardóttir -

Letjandi grunnskólar?

Síðastliðin ár hefur hefur verulega dregið úr kröfum grunnskóla til þess að börn sinni heimavinnu. Þá þróun má að miklu leiti rekja til þrýstings af hálfu foreldra í þessa veru….

Pistill / eftir Oddur Þórðarson -

Orðræða um orðræðuna

Skæruvíxlun, dagvíxlun, úrvalsvísitala, millibankamarkaður, ríkisskuldabréf, markaðsskuldabréf, „venjuleg“ skuldabréf, kauphallarsjóðir, vogunarsjóðir, vísitölusjóðir, verðbréfasjóðir, sjóðasjóðir.  Allt eru þetta orð sem ég hef hnotið um á síðustu vikum eftir að ég ákvað að…

Pistill / eftir Bjarni Halldór Janusson -

Snákaolía og samtíminn

Á síðustu árum og áratugum hefur vísindum fleygt fram á helstu sviðum mannlífs. Framfarir virðast raunin á hverjum degi og vandamál dagsins í dag eru ekkert nema efni til úrlausnar…

Pistill / eftir Hallveig Ólafsdóttir -

,,Makríll, makríll, makríll”

Flestir Íslendingar eru ókunnugir flökkufisknum makríl og finnst hann ekki á hefðbundnum matseðli Íslendinga. Enda ekki langt síðan hann fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu. Makríllinn heldur sig…