Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Um hvað snúast kosningar?

Í þessari viku hefur íslensk stjórnmálaflóra orðið einum flokki ríkari og staðsetur sá flokkur sig eins og svo margir aðrir inni á miðjunni. Ekki hefur enn komið fram nákvæmlega hver…

Pistill / eftir Þorsteinn Friðrik Halldórsson -

Háskólar heimta

Háskólar eru undirfjármagnaðir og við þurfum að gera eitthvað í því. Menntun er mikilvæg vegna þess að hún er grundvöllur nýsköpunar og er nauðsynleg í lýðræðislegu samfélagi. Eða er þetta…

Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Nei, ég er með flensuna…

„Nei, ég komst ekki, var heima með flensu“ er eflaust setning sem flestir kannast við að hafa notað, þar sem átt er við efri öndunarfærasýkingu með einkennum eins og kvefi,…

Pistill / eftir Oddur Þórðarson -

Til varnar einkabílnum

Síðustu ár og áratugi hefur umferð bifreiða aukist verulega um Reykjavíkurborg og nærliggjandi sveitarfélög. Stofnbrautir borgarinnar eru fyrir löngu sprungnar og þolinmæði margra er á þrotum. Þeir íbúar borgarinnar, sem…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Við getum öll lagt hönd á plóg

Eftir stormasamar vikur í stjórnmálum sem einkenndust af bæði skiljanlegri reiði og óskynsamri fljótfærni var bjartsýnissprauta nauðsynleg. Fyrirlestur Dominic Barton, forstjóra alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company, í Háskólabíói á 100…

Pistill / eftir Jón Birgir Eiríksson -

Snælduvitleysa

Þyrilsnældur (e. fidget spinners) tröllriðu öllu fyrir nokkru síðan og vart mátti sjá barnsarm lausan við slíka snældu, hvert sem litið var. Undirritaður átti samtal við góðan vin sem starfar…