Pistill / eftir Jón Birgir Eiríksson -

Hroki, hleypidómar og meðalvegurinn

Það er áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við umfjöllunum á borð við þá er fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í síðustu viku um mútur og skattaundanskot sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu. Óhætt er…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Hægferð

Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar. Einn sniðugur Íslendingur fær þá flugu í hausinn að elda mat í sjö klukkustundir í…

Pistill / eftir Daníel Ingvarsson -

Gatið á hurðinni

Ég keypti mér nýlega íbúð og flutti út úr foreldrahúsum. Heima hjá pabba hefur alltaf verið gat í miðri útidyrahurðinni. Mér hefur alltaf þótt það eðlilegt en fjölskyldan fékk þar…

Pistill / eftir Sigríður María Egilsdóttir -

Kapphlaupið á norðurslóðir

Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð,…

Pistill / eftir Birkir Grétarsson -

Sandkorn á valdavog heimsins

Ríki heimsins eiga í stöðugum og fjölbreyttum samskiptum hvert við annað, samtali sem teygir anga sína yfir víðan völl. Hvort sem þessi samtöl séu af pólitískum, félagslegum, efnahagslegum eða hernaðarlegum…

Pistill / eftir Kolfinna Tómasdóttir -

Kúgun í skjóli menningar

Ísland hefur trónað á toppi lista World Economic Forum yfir stöðu jafnréttismála í heiminum í rúman áratug. Það er algjörlega frábært og óskandi ef fleiri lönd deildu sætinu með okkur….