Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Okkar eigið D

Þann 13. mars síðastliðinn eignaðist ég mitt fyrsta barn. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar fyrir komandi sumar. Tveggja mánaða sumarfrí þar sem við myndum fara í óteljandi gönguferðir niður…

Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Biksvartur húmor

Þessa grein tekur 4 mínútur að lesa Malbik, samblanda af hnausþykkri aukaafurð olíuframleiðslu (biki) og möl, hefur bætt vegagerð til muna. Hugmyndin um að splæsa þessu tvennu saman er líklega…

Pistill / eftir Elís Orri Guðbjartsson -

Lengri leiðin á N4

N4 Sjónvarp er eini fjölmiðill landsins, utan netmiðla, sem er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborgarsvæðisins. Það má því með sanni segja að hann sé eins konar „landsbyggðar-fjömiðill“, og…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Einu sinni VAR

Myndbandsdómgæsla (e. VAR, video assistant referee) hefur mikið verið milli tannanna á fólki frá því heimsmeistaramótið í knattspyrnu hófst í júní. Ég hef lengi reynt að ausa vatni úr því mígleka…