Pistill / eftir Arnór Bragi Elvarsson -

Ferðamátaval Hobsons

Við þurfum ekki Borgarlínu því Íslenska þjóðin hefur kosið að nota fjölskyldubílinn. Þetta er staðhæfing sem er gjarnan haldið fram í skotgrafahernaði um samgöngumál sem er fjarri sannleikanum. Hið rétta…

Pistill / eftir Jónína Sigurðardóttir -

Þátttaka ungs fólks í pólitík

Umræðan um skort á þátttöku ungs fólks í stjórnmálum skýtur upp kollinum með reglulegu millibili, þá einkum í samhengi við kosningaþátttöku og vantraust á ríkisstjórnina. Afstaða ungmenna til pólitískrar þátttöku…

Pistill / eftir Hallveig Ólafsdóttir -

Dyragæsla dagforeldra

Ísland stendur framarlega í jafnréttismálum í alþjóðlegum samanburði, á því liggur enginn vafi. Ísland trónir á toppnum í öllum helstu mælikvörðum á jafnrétti sem gefnir eru út og íslenskir stjórnmálamenn…

Pistill / eftir Ísak Einar Rúnarsson -

Bullyrðingar í útvarpi

Umræðan um þessar mundir um þriðja orkupakkann er óforskömmuð. Viðtal Harmageddon bræðra við Sigmar Vilhjálmsson var til marks um það. Meira og minna allt sem kom fram í máli Sigmars…

Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Mislingar á Íslandi

Það greip um sig ákveðin skelfing í samfélaginu um miðjan febrúar sl. Í þetta skiptið var það ekki vegna fjármálakerfisins eða frétta á vettvangi stjórnmálanna heldur uppgötvaðist að einstaklingur smitaður…