Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir

Pistlahöfundur

Vinga er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands/University of Wyoming með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Þá er hún með MBA gráðu frá IE Business School Í Madrid. Undanfarin ár hefur hún að mestu fengist við markaðsmál, almannatengsl og vörumerkjastjórnun ásamt því að koma að fyrirtækjarekstri og frumkvöðlastarfsemi.