Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir

Pistlahöfundur

Vinga er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands/University of Wyoming með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Frá útskrift hefur hún starfað við markaðsmál, fyrst sem markaðsstjóri hjá Mountaineers of Iceland, þá sem markaðsstjóri Costco Wholesale á Íslandi og þar á eftir hjá OZ.
Í dag stundar hún MBA nám við IE University í Madrid ásamt því að starfrækja eigin ráðgjafastofu og veitingakeðju í Danmörku.