Þórhallur Valur Benónýsson

Pistlahöfundur

Þórhallur Valur er laganemi við Háskóla Íslands. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskólanum árið 2015. Þórhallur Valur hefur tekið virkan þátt í starfi ýmissa félaga t.d. Orator og NFVÍ auk þess að vera varaformaður Vöku fls. Þórhallur Valur er kominn vel á veg með að öðlast KSÍ A knattspyrnuþjálfunarréttindi. Helstu áhugamál Þórhallar Vals eru knattspyrna, tónlist og öll þau málefni líðandi stundar sem honum finnst sig varða. Skrif hans á Rómi munu snúast að hverju því sem honum finnst sig varða þá stundina.