Þorsteinn Friðrik Halldórsson

Pistlahöfundur

Þorsteinn Friðrik Halldórsson er hagfræðingur sem starfar sem blaðamaður. Hann hefur ritstýrt Hjálmum, tímariti hagfræðinema, setið í ritstjórn Stúdentablaðsins og situr nú í stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Skrif Þorsteins í Rómi hafa oftar en ekki hagfræðilegan snertiflöt við stjórnmál.