Steinar Ingi Kolbeins

Pistlahöfundur

Steinar Ingi er nemi við Menntaskólann við Sund. Hann situr í stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og í stjórn nemendafélags MS. Steinar hampaði titlinum Ræðumaður Íslands í Morfís tímabilið 2014-2015 og er einnig í ræðuliði skólans tímabilið 2015-2016. Almennar vangaveltur framhaldsskólanemans um ýmis málefni samtímans eru meðal efnistaka Steinars í skrifum hans í Rómi.