Stefán Pálsson

Ljósmyndari

Stefán er annar tveggja ljósmyndara Róms en hann starfar fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova. Helstu áhugamál eru útivera, ljósmyndun, hjólreiðar, skíði, ferðalög og auðvitað farsímar. Þá hefur hann keppt fyrir Íslands hönd í fimleikum. Þar að auki er hann býsna víðförull en hann hefur komið til 36 landa. Stefán sem sannast sagna er býsna flinkur með linsuna hefur m.a. tekið myndir fyrir matreiðslubækur, Icelandair og Iceland Review.