Snorri Sigurðsson

Pistlahöfundur

Snorri er laganemi við Háskóla Íslands og sat í stjórn Vöku fls. á fyrsta ári sínu þar. Hann situr einnig í Umhverfis- og samgöngunefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands auk þess að vera varamaður Vöku í Stúdentaráði. Meðal áhugamála Snorra eru hvers kyns boltaíþróttir, bókmenntir, tíska og góður matur. Skrif Snorra í Rómi snúa aðallega að lögfræði og öðru henni tengdu.