Sindri Freyr Guðjónsson

Pistlahöfundur

Sindri Freyr er viðskiptafræðingur útskrifaður frá Háskóla Íslands og starfar á auglýsingastofunni H:N ásamt því að reka ferðaskrifstofuna eTravel. Hann sat í stjórn Vöku fls. í tvö ár og gaf út sína fyrstu plötu árið 2016. Þá er hann fyrrverandi formaður nemendafélags Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og sat einnig áður í stjórn Eyverja, ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum.