Sigurður Helgi Birgisson

Pistlahöfundur

Sigurður Helgi er laganemi við Háskóla Íslands og starfar á Hagstofu Íslands með náminu. Hann er einnig meðstjórnandi í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sigurður sinnti áður starfi hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs. Helstu áhugamál hans eru lögfræði, stjórnmál og íþróttir. Skrif hans í Rómi beinast einna helst að stjórnmálum á Íslandi.