Sigurður Helgi Birgisson

Pistlahöfundur

Sigurður Helgi er meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands og hefur gengt embætti formanns Landssambands ungmennafélaga, LUF, undanfarin ár. Þá er hann formaður stjórnar Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi. Sigurður sinnti áður starfi hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs. Helstu áhugamál hans eru lögfræði, stjórnmál og íþróttir. Skrif hans í Rómi beinast helst að stjórnmálum og viðskiptum ásamt málefnum líðandi stundar.