Sigríður María Egilsdóttir

Pistlahöfundur

Sigríður María er lögfræðingur með LL.M. í alþjóðlegri viðskiptalögfræði frá Stanford Háskóla og fyrsti varaþingmaður Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi.
Helstu áhugamál hennar eru lögfræði, stjórnmál og ræðumennska. Skrif Sigríðar í Rómi snúast að miklu leyti um menntamál, lögfræði og málefni líðandi stundar.