Sigurður Tómasson

Pistlahöfundur

Sigurður stundar meistaranám í hagfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Sigurður er með B.Sc. í hagfræði úr Háskóla Íslands og stúdentspróf úr Menntaskólanum í Reykjavík. Áður starfaði hann hjá Viðskiptaráði Íslands, viðskiptafréttadeild Morgunblaðsins og MP banka. Meðal áhugamála Sigurðar eru hagfræði, viðskipti, stjórnmál og íþróttir. Skrif hans í Rómi beinast einna helst að hagfræðilegum málefnum.