Ragnheiður Björk Halldórsdóttir

Pistlahöfundur

Ragnheiður Björk er mastersnemi í stjórnun fyrir verkfræðinga í Tækniháskólanum í Munchen með BSc í iðnaðarverkfræði frá HÍ. Hún vinnur sem einn skipuleggjenda Formula Student keppninnar í Þýskalandi en á Íslandi stýrði hún Formula Student liði HÍ við hönnun og smíði rafknúins kappakstursbíls. Hún hefur jafnframt starfað fyrir Daimler Mercedes Benz Cars og BMW í Þýskalandi á liðnum árum. Skrif hennar í Rómi beinast að femíniskum viðhorfum og áhrifum hnattvæðingarinnar á alþjóðasamfélagið.