Oddur Þórðarson

Stjórn & pistlahöfundur

Oddur er nemi á lokaári á nýmálabraut við Menntaskólann í Reykjavík og situr í stjórn Heimdallar. Hann hefur mikinn áhuga á málefnum ungs fólks og öllu því sem snýr að íþróttum og menningu.