Oddur Þórðarson

Stjórn, ritstjórn og pistlahöfundur

Oddur er grunnnemi í Stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann hefur tekið virkan þátt í pólitísku og menningarlegu starfi undanfarin ár og setið í alls kyns stjórnum, nefndum og ráðum síðan á grunnskólaaldri. Oddur hefur mestan áhuga á dægurmenningu Íslendinga og popp-kúltúr.