Mikael Rafn Línberg Steingrímsson

Pistlahöfundur

Mikael Rafn er nemi í hagfræði við Háskóla Íslands og er stúdent úr Menntaskólanum við Sund. Hann er formaður Viljans, félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ og er varaformaður lýðræðis- og manréttindanefndar Mosfellsbæjar. Mikael hefur áhuga á bandarískum íþróttum og atferlishagfræði. Skrif Mikaels í Rómi beinast helst að hagfræðilegum málefnum.