Katrín Ósk Ásgeirsdóttir

Pistlahöfundur

Katrín Ósk er laganemi við Háskóla Íslands og stúdent frá Flensborg. Þar var hún formaður nemendafélagsins. Keppandi, dómari og þjálfari í MORFÍs í allmörg ár en 2014 varð hún Ræðumaður Íslands. Ásamt laganámi starfar hún hjá Sjóvá á tjónasviði og einnig er hún varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í SV-kjördæmi. Katrín Ósk hefur áhuga á ferðamannaiðnaðinum, útiveru og fjallgöngum, stjórnmálum og lagalegum álitaefnum.