Jónína Sigurðardóttir

Ritstjórn

Jónína Sigurðardóttir er meistaranemi í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á áhættuhegðun og forvarnir fyrir börn og ungmenni. Samhliða námi gegnir hún formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálstæðismanna í Reykjavík. Hún starfaði með börnum í nokkur ár en starfar nú sem ráðgjafi hjá Reykjavíkurborg. Jónína á 10 ára gamla dóttur og hefur mikinn áhuga á velferðarmálum.