Jóhann Óli Eiðsson

Pistlahöfundur

Jóhann Óli starfar sem blaðamaður á Fréttablaðinu samhliða laganámi og föðurhlutverki. Hann er annara núverandi framkvæmdastjóra Úlfljóts og gjaldkeri stjórnar ELSA Íslands. Áhugamál Jóla eru hvers kyns íþróttir, tónlist, kvikmyndir og bækur. Skrif hans á Rómi beinast að hverju því sem honum dettur í hug það skiptið.