Jón Birgir Eiríksson

Ritstjórn

Jón Birgir er laganemi við Háskóla Íslands og starfar sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Hann situr einnig í stjórn Heimdallar félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík en hann gegndi áður formannsembætti Vöku fls. Jón Birgir er einnig meðleikari Hinsegin kórsins og píanóleikari hljómsveitarinnar Bandmanna. Skrif hans í Rómi snúa helst að um lögfræði, samfélagsumræðunni og stjórnmálum.