Jón Birgir Eiríksson

Ritstjórn

Jón Birgir er laganemi við Háskóla Íslands og starfar sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Hann hefur setið í stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og gegndi áður formannsembætti Vöku fls. Jón Birgir er einnig píanóleikari hljómsveitarinnar Bandmanna.