Janus Arn Guðmundsson

Stjórn

Janus Arn Guðmundsson er stjórnmálafræðingur og starfar við Háskóla Íslands við eflingu tengsla Háskólans við atvinnulífið, en hann hefur verið virkur frumkvöðull síðustu ár. Hann gegndi einnig embætti varaformanns Vöku fls. og situr nú í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Janus sat einnig í jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogsbæjar. Skrif Janusar í Rómi beinast helst að málefnum líðandi stundar, einkum alþjóðastjórnmálum og mennta- og nýsköpunarmálum