Ísak Einar Rúnarsson

Ritstjórn

Ísak er nemi í hagfræði við Háskóla Íslands og starfar einnig við háskólann við eflingu tengsla háskólans við atvinnulífið. Hann var áður formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands og blaðamaður á Morgunblaðinu. Einnig sat hann sem formaður Vöku fls. Skrif Ísaks í Rómi beinast helst að orkumálum, efnahagsmálum og stjórnmálum innanlands og á alþjóðavettvangi.