Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Pistlahöfundur

Ingveldur Anna er meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands. Hún tók virkan þátt í stúdentapólitíkinni og sat m.a. sem forseti Vöku og var aðalfulltrúi sama félags í stúdentaráði. Ingveldur hefur einnig tekið þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, situr sem varaformaður Ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallarsýslu og tók sæti á flokksins í kosningum til sveitastjórnar í Rangárþingi eystra. Skrif hennar snúa að stúdentum, pólitík, og málefnum líðandi stundar.