Guðný Halldórsdóttir

Pistlahöfundur

Guðný er nemi í hagfræði við Háskóla Íslands og hefur lögfræði sem aukagrein. Guðný starfar með námi í sumarbúðum fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal. Helstu áhugamál hennar eru bókmenntir, útivist og matargerð. Skrif hennar í Rómi snúa einna helst að málefnum fatlaðra, samfélagsmálum og stjórnmálum.