Guðmundur Snæbjörnsson

Ritstjórn

Guðmundur er í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands. Hann er fyrrum hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi Stúdentaráðs. Áður var hann meðstjórnandi í stjórn Vöku fls., og tók þátt í ritstjórn stúdentahreyfingarinnar.