Friðrik Þór Gunnarsson

Pistlahöfundur

Friðrik Þór er hagfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Hann er víðförull og hefur búið bæði í Bandaríkjunum og London. Hann hefur tekið virkan þátt í starfi Vöku fls. og er formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann situr einnig í stjórn knattspyrnufélagsins Augnabliks. Skrif Friðriks í Rómi snúa að umræðunni sem slíkri og hagfræðitengdum málefnum.