Elísabet Inga Sigurðardóttir

Stjórn & pistlahöfundur

Elísabet Inga er laganemi við Háskóla Íslands. Hún er stúdent úr Verzlunarskóla Íslands og starfar hjá framleiðslufyrirtækinu SKOT og vefmiðlinum Nútímanum. Hún er formaður Vöku fls. auk þess sem hún er varaformaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Skrif Elísabetar í Rómi snúa að málefnum líðandi stundar.