Daníel Ingvarsson

Pistlahöfundur

Daníel er við nám í Háskólanum í Reykjavík þar sem hann lærir hugbúnaðarverkfæði. Þar stefnir hann á að klára BS á þessu ári og halda svo beint í meistaranám. Áhugamál Daníels eru ferðalög, tölvuleikir og allt sem við kemur tækni.