Björn Már Ólafsson

Ritstjórn

Björn Már starfar sem lögfræðingur eftir að hafa lokið meistaraprófi frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2016. Lokaritgerð hans var á sviði alþjóðlegs skattaréttar. Björn Már hefur áður starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu / mbl.is og sem framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Meðal áhugamála hans eru úthaldsíþróttir og ítölsk knattspyrna.