Birta Austmann Bjarnadóttir

Pistlahöfundur

Birta er í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands og er útskrifuð með B.A. gráðu í stjórnmálafræði og lögfræði frá sama skóla. Birta starfar á viðskiptasviði Íbúðalánasjóðs samhliða námi, en hún hefur starfað hjá Íbúðalánasjóð síðastliðin ár. Hún hefur setið í stjórnum Vöku fls. og stjórn Politica, félags stjórnmálafræðinema auk nefndarsetu í ráðum Stúdentaráðs Háskóla Íslands.