Birkir Grétarsson

Pistlahöfundur

Birkir er Stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands. Hann er aðkomumaður í Reykjavík af Suðurlandinu. Birkir hefur gaman af fólki, ferðalöngum og diplómasíu. Samneyti fólks, sátt og samlyndi eru Birki ofarlega í huga en skrif hans fyrir Róm munu að mestu snúast um samfélagslegar vangaveltur líðandi stundar.