Ásgrímur Hermannsson

Pistlahöfundur

Ásgrímur stundar nám í matreiðslu við Hótel og matvælaskólann og er stúdent úr Menntaskólanum við Sund. Þar var hann Ármaður (formaður) nemendafélagsins og sat í stjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Síðar sat hann í stjórn Vöku fls. Ásgrímur starfar nú sem matreiðslunemi á Sjávargrillinu.