Arnór Bragi Elvarsson

Stjórn & pistlahöfundur

Arnór Bragi Elvarsson er samgönguverkfræðingur sérhæfður í sjálfakandi bifreiðum, umferðarskipulagi og innviðastjórnun. Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi SHÍ og Heimdalls auk þess að vera umhverfissinni.

Arnór hefur óþarflega mikinn áhuga á kaffigerð.