Arnór Bragi Elvarsson

Stjórn & pistlahöfundur

Arnór Bragi Elvarsson nemur samgönguverkfræði við ETH í Zürich þar sem hann sérhæfir sig í sjálfakandi bifreiðum, umferðarskipulagi og innviðastjórnun. Hann hefur verið virkur í félagsstörfum fyrir Heimdall og Stúdentaráð Háskóla Íslands auk þess að hafa átt þátt í stofnun umhverfis- og samgöngunefndar SHÍ sem og ungra umhverfissinna. Samhliða námi sinnir Arnór áhuga sínum á kaffigerð og umræðu um málefni líðandi stundar.