Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir

Pistlahöfundur

Alda María er nemi í sálfræði við Háskóla Íslands. Hún starfar í Body shop og er varaformaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík auk þess sem að hún er formaður fjölskyldunefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Hennar helstu áhugamál eru hagfræði, fólk, samfélagið í heild og eftirréttir. Skrif hennar í Rómi snúa einna helst að fólki, samskiptum, samfélaginu, tíðarandanum og markaðnum.