Pistill / eftir Kristinn Ingi Jónsson -

Í höftum til framtíðar

Setning gjaldeyrishaftanna á haustmánuðum ársins 2008 var verstu mistök íslenskra stjórnvalda í eftirleik bankahrunsins. Það að bíða með að afnema þau í næstum átta ár var að sama skapi hræðileg…

Pistill / eftir Sigurður Tómasson -

Það er hægt að virkja svo margt

Íslenskur efnahagur hefur alltaf verið drifinn áfram af nýtingu náttúruauðlinda. Fiskur umlykur landið, hægt er að framleiða rafmagn á hræódýran máta, vatnið – heita og kalda – er hægt að dæla…

Pistill / eftir Ritstjórn -

Flúið til Frakklands

Um þessar mundir stendur yfir Evrópumót karlalandsliða í knattspyrnu í Frakklandi. Skyldir þú, lesandi góður, hafa verið búsettur í helli síðasta árið eða svo – kemur þér ef til vill…

Pistill / eftir Ísak Einar Rúnarsson -

Á milli steins og sleggju

Formannskosningar Samfylkingarinnar fyrir skemmstu mörkuðu ákveðin ekki-tímamót. Þau gerðu það í þeim skilningi að flokkurinn virðist hafa tekið þá afstöðu, í gegnum formannskjörið, að staðsetja sig áfram alllangt til vinstri…