Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

Eigum við að klína?

Hæ ég heiti Bjørn og ég er busi í Hartvig Nissen videregående skole. Ekki fyrr eru íslenskir unglingar farnir að tala um nýju uppáhaldsþættina sína SKAM áður en aðeins of…

Pistill / eftir Gestahöfundur -

Snúin staða í íslenskum stjórnmálum

Eftir að niðurstöður nýliðinna Alþingiskosninga lágu fyrir var öllum ljóst að staðan yrði verulega snúin. Tilkoma nýrra flokka gerði það að verkum að ekkert þótti augljóst þegar kæmi að myndun…

Pistill / eftir Páll Óli Ólason -

Ógnin á veginum

Það þykir kannski klisjukennt að segja en ef eitthvað er öruggt í þessum heimi er það sú staðreynd að við munum öll deyja. Oftast eiga þar að sök hjarta- og…

Pistill / eftir Inga María Árnadóttir -

Feður skildir útundan

Undanfarna áratugi hafa orðið miklar breytingar á föðurhlutverkinu. Áður fyrr var þátttaka feðra í barneignarferlinu fremur lítil og var helsta hlutverk feðra að vera fyrirvinna á heimilinu og skapa þannig…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Hvað er það sem sameinar?

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fékk í vikunni stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum og gerir nú tilraun til að mynda stjórn með fimm stjórnmálaflokkum. Með í viðræðunum eru tveir flokkar sem þegar…