Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Hættulegir tímar

Rómur leggur það ekki í vana sinn að vitna til Vladimirs Leníns en eftir síðastliðna viku er vart hægt að verjast því að hugsa til orða hans um að heilu…

Pistill / eftir Sigurður Tómasson -

Gullfoss eða Drullufoss?

Sjaldan hefur mér fundist jafn gaman að labba um miðbæ Reykjavíkur og núna í sumar. Ekki hefur skínandi gott veðrið skemmt fyrir en fyrst og fremst stafar gleði mín af…

Pistill / eftir Björn Már Ólafsson -

,,Þetta getur aldrei gerst”

,,Þvílíkt og annað eins. Þessi flokkur er búinn að vera” „Þessi einstaklingur á aldrei eftir að verða forseti” „Hann/hún er að grafa sína eigin pólitísku gröf” Það er alltaf jafn…

Pistill / eftir Albert Guðmundsson -

Að uppskera eins og maður sáir

Það þarf varla að fræða nokkurn mann um það að Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu lauk í gær með úrslitaleik Frakklands og Portúgal. Eftir framlengdan leik voru það Portúgalar sem stóðu…

Ritstjórnarpistill / eftir Ritstjórn -

Komum í veg fyrir banaslys

Í vikunni sem leið bar einna hæst hræðilegt umferðarslys þar sem bifhjólamaður og vörubifreið skullu saman á þeim kafla Reykjanesbrautarinnar sem enn er einfaldur. Það er afskaplega sorglegt þegar slíkir…