Pistill / eftir Elís Orri Guðbjartsson -

Spennandi tímar framundan

Það er fátt þreyttara en innantómi frasinn „spennandi tímar framundan!“ sem birtist reglulega á hverjum samfélagsmiðlinum á fætur öðrum. Sjálfur hef ég gerst sekur um að flagga frasanum í heila…

Pistill / eftir Kristinn Ingi Jónsson -

Ríkisvæðingin vofir yfir

Fylgismenn frjálsra viðskipta og eignarréttar hafa ríka ástæðu til þess að hafa áhyggjur. Allir stjórnmálaflokkar landsins, utan ríkisstjórnarflokkanna, hafa nefnilega heitið því – í mismiklum mæli þó – að ríkisvæða…

Pistill / eftir Ritstjórn -

Miðjumoðið

Það verður að segjast að á undanförnum dögum og vikum hefur það komið mörgum sem telja sig frjálslyndismenn á óvart að Viðreisn skuli sækja svo inn á miðjunna og jafnvel…

Pistill / eftir Albert Guðmundsson -

Þjóðin eignast banka

Þjóðareign er hugtak sem kastað hefur verið fram árum saman í ýmiss konar pólitískum tilgangi, einkum þó til að rökstyðja mikilvægi þess að tryggja yfirráð ríkisins yfir tiltekinni eign, hvort…

Pistill / eftir Ritstjórn -

Er myntráð lausnin eða kosningatrikk?

Íslenska krónan hefur sína kosti og snúa þeir allir að möguleika þess að ráðskast með styrkleika hennar ef í harðbakkann slær. Þannig gerði gengisfellingin eftir hrun efnahaginum kleift að ná…